KLAsi er Þekkingarfyrirtæki í þróun fasteigna

Félagið hefur stýrt þróun, hönnun og uppbyggingu íbúðaverkefna ásamt því að vinna að þróun nýrra byggða á skipulags- og framkvæmdastigi.

Verkin

2005

-

2016

Nýr miðbær Garðabæjar

Nýtt deiliskipulag Garðabæjar tók gildi 2012 og hefur Klasi leitt þróun á nýjum miðbæ. Uppbyggingin hefur farið fram í þremur áföngum með fjölmörgum samstarfsaðilum.

2015

-

2017

Verslunar- og íbúðarhúsnæði

Verslanir á jarðhæð ásamt 12 íbúðum á efri hæðum. Síðasti áfangi endurbyggingar á nýjum miðbæ á Garðatorgi.

xxxx

-

2008

Verslunarmiðstöð í hjarta Garðabæjar

Verslunarmiðstöð við Litlatún í hjarta Garðabæjar. Samstarfsaðilar verksins voru THG Arkitektar, Engle Architects og Ístak.

20xx

-

2006

Höfuðstöðvar Morgunblaðsins

Nýjar höfuðstöðvar Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, voru reistar að Hádegismóum 2. Samstarfsaðilar verksins voru ÍAV, THG Arkitektar og VSÓ ráðgjöf.

2008

-

2016

Fasteignaþróun í Reykjanesbæ

Rekstrarumsjón og eignastýring fyrir hönd Ásabyggðar ehf., en tilgangur þess var að koma fasteignum sem áður tilheyrðu varnarliðssvæðinu á Miðnesheiði í almenna notkun. Framtíðarsýnin í rammaskipulagi fyrir Ásbrú er uppbygging á vistvænu þekkingarsamfélagi.

Markmið félagsins er að þróa vistvænar, hagkvæmar lausnir fyrir borg og byggð. Stolt til framtíðar.

Scroll to Top