Árið 2008 lauk Klasi við byggingu verslunarmiðstöðvar í Litlatúni í Garðabæ. Arkitektar byggingarinnar voru THG Arkitektar en einnig tóku Engle Architects þátt í forhönnun verkefnisins. Ístak var aðalverktaki. Í dag er blómlegur verslunarrekstur í Litlatúni en þar er verslun Hagkaupa, Ísbúð Garðabæjar, Apótek Garðabæjar, Pósturinn og Pizzan.
5 verslunarrými 5.300 m2