Borgarhöfði

Þróun í hásæti höfuðborgar

Step 1

19/05/2017

Fyrsta skóflustungan að nýju hverfi í Kópavogi, 201 Smára, var tekin í dag. Það voru þau Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs og Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, sem tóku skóflustunguna að fyrsta áfanga hverfisins.

2006

Step 2

29/05/2017

Það voru þau Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs og Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, sem tóku skóflustunguna að fyrsta áfanga hverfisins.

2007

Step 3

09/06/2017

Fyrsta skóflustungan að nýju hverfi í Kópavogi, 201 Smára, var tekin í dag. Það voru þau Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Theodóra.

2008

Step 4

19/05/2017

Fyrsta skóflustungan að nýju hverfi í Kópavogi, 201 Smára, var tekin í dag. Það voru þau Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs og Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, sem tóku skóflustunguna að fyrsta áfanga hverfisins.

2009

Step 5

19/05/2017

Fyrsta skóflustungan að nýju hverfi í Kópavogi, 201 Smára, var tekin í dag. Það voru þau Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs og Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, sem tóku skóflustunguna að fyrsta áfanga hverfisins.

2010

273000

fermetrar

4000

ÍBÚÐIR

80

Skrifstofur

3600

tré

Fá svæði á höfuðborgarsvæðinu eru jafn ákjósanleg til umbreytingar og uppbyggingar og Elliðaárvogur við Ártúnshöfða í Reykjavík. Með hliðsjón af framtíðarsýn og markmiðum gildandi svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins, þá kemur þróun þessa svæðis til með að hafa mikil almenn áhrif á borgarþróun í nánustu framtíð. Samhliða fjárfestingum á svæðinu hefur Klasi á síðustu árum unnið markvisst að þróunarhugmyndum fyrir Borgarhöfða og eru fjárfestingar félagsins til marks um hve mikla trú það hefur á svæðinu til framtíðar.

Samstarfsyfirlýsing um uppbyggingu á Ártúnshöfða vestan Breiðhöfða var undirrituð 7. júní 2017. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og fulltrúar lóðarhafa, þeir Ingvi Jónasson hjá Klasa og Árni Jónsson hjá Heild, skrifuðu undir á einni af fjölmörgum nýjum byggingarlóðum. Svæðið sem samkomulagið nær til er 273.000 fermetrar og er gert ráð fyrir að þar rúmist 3.000-4.000 nýjar íbúðir. Fyrirsjáanlegt er að Ártúnshöfði verði eitt mesta uppbyggingarsvæðið í Reykjavík á næstu árum. Aðilar að samkomulaginu við borgina eru Heild fasteignafélag hf. fyrir hönd Árlands ehf. og Klasi ehf. fyrir hönd Borgarhöfða ehf.

Sjá nánar á: https://borgarhofdi.is/

Scroll to Top