Árið 2017 lauk Klasi framkvæmdum við nýjan miðbæ á Garðatorgi með byggingu á 12 íbúða húsi ásamt verslunarhúsnæði á jarðhæð á Garðatorgi 6. Arkitektahönnun var í hönudum THG arkitektastofa. Mikið var lagt upp úr formi og útliti byggingar. Meiri hluti íbúða voru litlar 2ja herbergja íbúðir til að auka enn á fjölbreytileika íbúða við Garðatorg.
Klasi sá um markaðssetningu og sölu íbúða ásamt útleigu verslunarrýma en nú í húsnæðinu er nú rekstur Huppu ísbúðar, Apríl skór og Flatey Pizza. Verslunarhúsnæðið var selt 2017.