· gæta að hagkvæmni í rekstri og verkefnum samhliða fagmennsku
· gæta ávallt að hag viðskiptavinarins og útfæra lausnir sem stuðla að velgengni hans
· stuðla að jákvæðri þróun borgarumhverfis og bættum lífsgæðum íbúa
hafa opin og uppbyggileg samskipti við alla hagsmunaaðila
Félagið var stofnað í maí 2004. Frá upphafi hefur félagið verið leiðandi á sviði fasteignareksturs og fasteignaþróunar á Íslandi. Á 16 ára sögu félagsins hefur Klasi unnið að fjölmörgum öðrum fasteignatengdum verkefnum jafn innanlands sem utan bæði eigin verk og verkefni fyrir ótengda aðila.